Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Side 61
61
aknryrkju, afla sjer heyjurta á ýrnsan hátt, t. a. m.
meb vatnaveitingum, plægingu, margs konar áburbi
á grassvörtinn og meb því at rífa mosasvörtinn
upp met herfi.
Heyjurtaræktinni má því skipta í tvær grein-
ir: 1. ræktun meb áburti og akuryrkjuverkfærom,
2. ræktun meb vatni eta vatnsveitingum, og skal
nú í stuttu máli skýrt frá hinum helztu atribum
vib vatnaveitinguna.
Engum endurbótum í landbúnabinum hafa bænd-
ur erlendis gefib jafnmikinn gaum eins og þeim, sem
mita til þess ab endurbæta jörbina og auka gras-
vöxtinn meb vatnaveitingum; hafa þeir hvorki horft
í kostnab nje fyrirhöfn, sem leita mundi af því ab
bæta engi sín og annab graslendi meb vatnaveit-
ingum og þannig ab nota sjer þá fjársjóbu, sem
ár og lækir um firnamargar aldir hafa tborib meb
sjer í haf út svo fáir hafa haft not af. Athygli
manna á því, ab nota vatnib til ab frjófga jört-
ina, er nú heppilega vakib víta um lönd og kem-
ur þab af því, at hib mikla frjófgunarafl vatnsins
hefur hvarvetna látib sig þar í ljósi, sem menn
hafa hagnýtt sjer þab meb kunnáttu og atorku.
Áhrif vatnsins eru bæti blessunarrík og langvinn;
ætti því enginn landa vorra, sem fönghefurá, ab
hlífa sjer vib kostnabi og fyrirhöfn bæti til ab nema
Tatnsveitingar og koma þeim á hjá sjer, því hann
má vera viss um ríkuglegt endurgjald.
Bezt borga vatnaveitingar sig á lausri sand-
jörb og þar næst á lausri moldarjörb, sem er þur
og hartbalaleg; eins er af þeim ávaxtar vonámýr-