Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 64

Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 64
64 Rcnnandi vatn, sem veita skal á, leggur opt- ast veg sinn eptir þeim stöf,um, sem lægstir eru í landinu; fer þab opt f mörgum krókum og smá fossum jafnvel þd ab vatnslegib sje umkringt á bábar hlifear meb háum bökkum svo dmöguiegt sýn- ist, þegar hjá þvf er stabib, ab koma vatninu upp fyrir þab, en þd finnur mabur opt meb hallamæl- ingum, ab leg vatnsins þar sem vatnib rennur fyrst inn á þab svæbi, sem veita skal á, er hærra en bakkar þeir eíur hæbir, sem eru lengra nibur meb því, og sem ábur virtist dmögulegt ab koma vatn- inu yfir. Sje nú vatninu safnab í flób meb stífl- um þar, sem Ieg þess er hæst og skurbur graíinn úr fldbinu fyrir ofan stíflurnar, er hallist lítib eitt og liggi ab þeim hæsta stab á enginu, sem unnt er ab koma vatninu til, þá má veita því á eptir yíir aflt þab svæbi, sem lægra liggur. Vatna má engi meb tvennu mdti: annabhvort meb því ab láta vatnib seitlast — þab er, smá rcnna alstabar jafnt yfir —, ellegar meb því ab stífla þab svo ab fldb verbi alstabar á enginu. Fyrri abferfina mætti kalla seitlveiting, en liina síbari fldbveiting. jiegar fldbveiting er vib höfb og allt engib sett í kaf, þá er vatninu hleypt þaban, sem þab er tekib frá — hvort sem þab er úr renn- andi vatni eba stöbuvatni — í úrveizluskurbinn, síban veitt úr honum yfir allt engib og hleypt apt- ur í burtu meb hleypiskurbinum, sem verbur ab vera þannig lagafur, ab ekkert vatn geti stabib eptir. þegar íldbveiting er höfb, má skipta enginu eba veitunni í ílciri hluti ebur kafla, sem skulu liggja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/80

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.