Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 64
64
Rcnnandi vatn, sem veita skal á, leggur opt-
ast veg sinn eptir þeim stöf,um, sem lægstir eru í
landinu; fer þab opt f mörgum krókum og smá
fossum jafnvel þd ab vatnslegib sje umkringt á
bábar hlifear meb háum bökkum svo dmöguiegt sýn-
ist, þegar hjá þvf er stabib, ab koma vatninu upp
fyrir þab, en þd finnur mabur opt meb hallamæl-
ingum, ab leg vatnsins þar sem vatnib rennur fyrst
inn á þab svæbi, sem veita skal á, er hærra en
bakkar þeir eíur hæbir, sem eru lengra nibur meb
því, og sem ábur virtist dmögulegt ab koma vatn-
inu yfir. Sje nú vatninu safnab í flób meb stífl-
um þar, sem Ieg þess er hæst og skurbur graíinn
úr fldbinu fyrir ofan stíflurnar, er hallist lítib eitt
og liggi ab þeim hæsta stab á enginu, sem unnt
er ab koma vatninu til, þá má veita því á eptir
yíir aflt þab svæbi, sem lægra liggur.
Vatna má engi meb tvennu mdti: annabhvort
meb því ab láta vatnib seitlast — þab er, smá
rcnna alstabar jafnt yfir —, ellegar meb því ab
stífla þab svo ab fldb verbi alstabar á enginu.
Fyrri abferfina mætti kalla seitlveiting, en liina
síbari fldbveiting. jiegar fldbveiting er vib höfb og
allt engib sett í kaf, þá er vatninu hleypt þaban,
sem þab er tekib frá — hvort sem þab er úr renn-
andi vatni eba stöbuvatni — í úrveizluskurbinn,
síban veitt úr honum yfir allt engib og hleypt apt-
ur í burtu meb hleypiskurbinum, sem verbur ab vera
þannig lagafur, ab ekkert vatn geti stabib eptir.
þegar íldbveiting er höfb, má skipta enginu eba
veitunni í ílciri hluti ebur kafla, sem skulu liggja