Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 66
68
niá vib koraa hvenœr eem vera skal, og hib ann-
aí, ab vatnife er þá á sífeldri hreifingu á öllu yf-
irboríii veitunnar. Seitlveitur geta menn gjört meb
ýmsu nsóti, og má skipta þeim í tvo aöalflokka eptir
abferS þeirri, sem höfö er til ab gjöra þær. I ö&rum
flokknum eru hinar náttúrlegu veitur — þá er yfir-
borSi engisins ekki breytt stórum frá því sem þab
var upphaflega —, en í hinum, eru þau svo nefndu
snilliengi — því til þess aö gjöra þau, þarf
mikla snilli eíiur kunnáttu —; er þá öllu yíirborSi
engisins rótab um, svo ekki ein einasta torfa er
látin óhrærb og síban sljettab.
{>ab er aubsjeb ab þessi seinni abferb er miklu
fyrirhafnar og kostnabar meiri, en sú fyrnefnda, en
af henni er langtum meiri ávaxtar von. Hin fyrri er
einfaldari, svo ab hana má gjöra nokkurn veginn eptir
skriflegri fyrirsögn, en samt því ab eins ab menn sjeu
vanir hallamælingum og ab leggja skurbi. Nátt-
úrlegar veitur þurfa ætíb meira vatnsmegn en snilli-
veiturnar.
þeir ýmsu stokkar og skurbir eru þessir.
Upptakaskurburinn; heitir hann þannig, af því ab
í honura rennur vatnib þaban, sem þab er tekib eba
frá upptökum ab enginu ; þennan skurb grafa menn
frá veitunni ab læk eba á, sem taka skal vatniö úr,
og þarf hans ætíb, jafn vel þó vatnib sje allnærri
veitunni. Sú fyrsta rannsókn, sem gjöra verbur, áb-
ur en menn taka til veitugjörbar, er sú, ab rann-
saka leg vatnsins, sem veitingavatnib á ab taka
úr; hvort þab liggi hærra eba verbi stíflab svo hátt
annabhvort langt eba skammt frá veitunni, ab þab