Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 73
73
ura *IIt; er þá bezt sinásaman ab leggj* nýja skurSi
eptir þrí, sem þurfa þykir. þar eb skuríiurinn c,
•em bæbi er flutnings - og áveizluskurlur, hlýtur
aí) hafa halla eins og *kurí)irnir ff, en ratnií) á
aS standa jafn hátt alstatar í skurbinura svo þab
geti runnib jafiit í skurbins, sem dt úr honum liggja,
þá skal setja grashnausa í áreizluskurbinn 10 feta
langt frá upptökum hans, og skulu þeir vera sro
þykkir, ab þeir taki jafnt bökkum skurbsins; sfb—
an skal hleypa á veituna. Torfhnausarnir stífla
þá vatnib fyrir ofan og streymir þab þá út um
skörb, sem gjörb eru í bakkann. Troba skal hnaus-
ana nibur, en þ<5 ekki lengra en svo ab vatnib geti
runnib í alla hlibarskurbina og fljdti ab eins yfir
hnausinn. A sama hátt skal haldib áfrara ab setja
hnausa í skurbinn eins og hann er langur til, en
á milli hnausanna má ýmist hafa 10 til 30 fet eba
jafnvel 50, og fer þab eptir því hvort skurbinum
hallar mikib eba iítib. Vilji vatnib ílóa yfir bakk-
ana eba smástíflur, sem gjörbar hafa verib á þeim,
þá *kal hækka þar meb grastorfi. þ>egar þannig
er búib ab veita vatninu yfir, þá þarf ab ganga
yfir veituna tvo næstu dagana á eptir til þess ab
gæta ab því hvort vatnib renni alstabar jafnt út úr
skurbunum, og til þess — þar sem þá þurfa þyk-
ir — ab flytja vatnib meb því ab gjöra lítil ræsi
hjer og hvar. Ab þurrir blettir verbi vib sjálfa
áveizluskurbina verbur ekki komib í veg fyrir.
Örbugra er ab gjöra halla veitu en þá, scm
þegar v*r talin, því þá þarf allt af ab m*Ia hall-
ann. Næstura því hver skurbur er áveizluskurbur