Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 75
75
& ai mæla og rannsaka meb hallamælinum ogskal
skipta hallanum jafnt niiur á hrert svæbi, sem er
20 fóta langt, þannig ai fet komi á hverja þessa
lengd, og markar hún bilii á milli áveizlnskuri-
anna hvors frá öirnm. Skuriir þessir eru lagiir
hjer um bil 3 fet frá aifærsluskuriinum a, ogskal
merkja línuna cc meb hælum, sem skulu reknir
svo djúpt niiur ai efri endi þeirra myndi marflata
stefnu vii þab, sem neiri bakki skurisins á ab
leggjast. Komi Iægb fyrir þar sem á ab leggja
skurí) þennan, þá skal fylla hana og skurburinn
hlaÖinn upp meb hnausum þeim, sem koma upp
úr honum þangab til lægbin kemur í marflata stefnu
eba beri eins hátt upp og hib annaf) af skurbin-
um. Beri þar nokkursstabar hærra á, sem skurb-
urinn á ab leggjast; þá er grasrótin flegin af og
moldin tekin í burtu svo allt verbi jafnt; síban er
aptur tyrft yfir meb grasrótinni.
Undir eins og búib er ab grafa skurbinn CC,
sem á ab vera 6 þumlunga djúpur og 4 þumlung-
ar á breidd, skal hallinn <1 fluttur 20 fet frá C
og settur einu feti lægra meb lágmáli1 (Vaterpas)
því næst er lcitab ab þeim stöbum, sera liggja mar-
beint vib d, hvort sem þeir svo liggja lengra eba
skemmra í burtu, en millibilib til c, sem er tutt-
ugu fóta. Til þess hægar veiti ab nota lágmálib,
þá skal setja 2 þumlunga þykkt lag ofan á d, láta
lágmálib þar á og halda þumlungamáli treim þuml-
ungum undir öbrum enda „lágmáls -borbsins“ og
leita sto ab þeim stab, sem liggi marflatt vib d.
r) |>ab er verkferi, sem haft er vib hallamælingar.