Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 77
77
þnml. á hverjum 100 fetum, og a?) hinir marflötti
skurfcir geta bsíi verib áveizlu- og afveizluskurbir,
eba ab hinir nebri rindar fái vatn úr þeim skurbi,
sem vatnib rennur í af rindamim fyrir ofan; en
ólfkar eru hallaveiturnar þeim náttúrlegu í því, ab
allt þab svæbi, sem setlab er fyrir veitu, verbur aJ
grafa upp og gjöra sljett; má því hvorki finnast
nokkur mishæb cbur Iægb í veitunni og skulu »11—
ir skurbir fylgja beinni stefnu. Sjaldan gjöra menn
hallaveitur eingöngu, heldur meb teigura innan um,
og heita þær samsettar veitur.
Ekki verba jöfn not aí) vatnaveitingum áhvaba
jarbvegi sem vera skal. A torfristu-jörb ætla
menn þær borgi sig sízt, nema ef vera skyldu flói-
veitingar; hi& sama er einnig aí> segja um mjög
fasta Ieirjörb, sem af náttúrunni er bæíii köld og
vatni veitir ör&ugt afe komast í gegnum. Seitlveit-
Ingar eru þar á móti ágsrtar á lausri leirjöri) og
gefur sú jörii af sjer mikla gnægb af heyi eptir vatna-
veitingar. Sandjöri) er einkum vel lögui) fyrir vatns-
veitingar, og því ófrjóari sem hún er, þess merki-
legri ver&a umskiptin, hvai) eptirtekjuna snertir.
A sandjörii, sem vantar nokkurn vcginn grasveg,
er ekki til neins ai) búa til snilliveitur.
Undir eins og búib er ab flytja heim heyib af
veitunni, þá eru aliir skurbir lagabir og endur-
bættir ef þeir hafa skemmst um sláttinn undan
hestafótum, hafi heyib verib rcitt heim ; því næst
er haustveitingin byrjub og á hún ætíb ab vera
meb jafnabargebi. Fyrstu 8 dagana er vatnab án
afláts, en í annari og þribju viku er vötnuninn hætt