Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 78
78
f 2 eba 3 daga cinkum ef hlýtt er vebur. þegar
dökk leíija hefur setzt á stráin og vcitan verhur
dökkleit á aib sjá, þá er tími til ah hætta vötnun-
inni; þó skal ekki bíba eptir þessu nierki ef seint
hefur verib byrjab ab veita á eba vatnib hefur í sjer
lítib af lebju, því veitan verbur ab hafa nægan tíma
til aí> þoma ábur en vetrartíminn kemur. því
brattari sem veitan er, þess minna lilje veröur ab
vera á sífeldri vatnan svo ab lopt kornist afe jörb-
unni. Gruggugt vatn, sem safnast eptir ákaft regn,
hafa menn ekki ab öllum jafnabi til vatnaveitinga.
þegar rigningar ganga ab haustlagi, þá er vant ab
láta líba 2 daga í viku án þess ab vatna. A vor-
in skal þar á máti aldrei vatna í sífellu heldur lít-
ib og opt. í heibskíru vebri skal vatna á nseturnar,
einkum ef hætta er búin vegna frosts. Eptirmibj-
an maímánub er ekki vatnab nema ef snjúr kerour
eba mjög kalt vebur. Hafi næturfrost verib, þá
skal undir eins morguninn eptir hleypa vatninu á
engib. Undir eins og grasib tekur ab spretta nokk-
ub talsvert, þarf sjerlega abgætni og varúb vib
vötnunina. Á sumrin skal því einungis vökva veit-
una — ef þörf gjörist — á þann hátt, ab fylla
skal skurbina og láta vatnib smá seitlast yfir teig-
ana, einkum sje grasib orbib hátt. I lieitu vebri
er einungis vatnab á næturnar, og skal hætta ab
vatna 14 dögum ábur en sláttur byrjar. Ætli menn
sjer ab tvíslá, sem opt má takast, þá skal veitan
liggja þur í 14 daga á eptir fyrri sláttinn , en ab
þeim libnum skal smátt og smátt fara ab vatna
fyrir seinni sláttinn.