Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 79
79
í þessari lítilfjörlegn ritgjörb hefi jeg leitazt
vi& ab benda mönnnm á þab helzta, er lýtur ab
vatnaveitingum og skal nú hjer á eptir í stuttu
máli skýra frá hinum eblilegu áhrifum, sem vatnib
hefur á jörbina og grösin.
1. I vatninu eru tvær Iopttcgundir, sem heita eldi
(oxigenium) og loggjafi (Iiydrogenium); er þat) þann-
ig samsett: ab í 3 mælum vatns eru 2 mælar
loggjafa og einn eldis, e£a — þegar fariö er eptir
þyngd vatnsins — 1 hluti logvaka og 8 hlutir eld-
is. þessa tvo sambandshluti sína færir vatnib
grösunum, sem þau nota til viturhalds líkama sín-
um. Líkami grasa er samsettur af holdgjafa (nit
rogenium), kolaefni (carbonium) eldi og logggjafa.
þessar tvær síbar nefndu lopttegundir eru í vatninu
ortmar ab fljdtandi efni og draga grösin þær til
sín eins og fljótandi lög svo þser sameinast skjdtt
öfcru efea bábum þeim efnum, sem ábur voru fyrir
í grösunum.
2. Fleiri næringarefni flytur vatnií) grösunura,
þyí ÖII þau uppleysanlegu efni bæbi af jörbu og
steintegundum, sem verfca fyrir vatninu á leib þess
nibur á láglendib, flytur þa& meb sjer og eílir meö
þeim vöxt grasanna.
3. Vatniíi hjálpar grösunum til þess aS geta tek-
ib á móti næringarefnunum me& því aö leysa þau
upp og gjöra þau fljótandi, og þannig a& mynda
eölilegan gang þeirra í grösunum, því þaö eru ein-
ungis Ioptmyndub e&a fljótandi efni, sem grösin
geta tekiö á móti til næringar. þannig á sig kom-
in Iæsa efnin sig í gegnum rætur og blöÖ gras-