Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 80
80
*nna og verfa þeim aí> næringn. Grögin taka þaþ
af efnunum, sem þau þurfa til þroska aíns, en hitt
annaÖ rýkur í burtu.
4. En fremur gjörir vatnib jarí)veginn heilnæm-
an fyrir grösin — en þó því ab eins ab þab sje ekki
um of —, því þaí) flytur loptib út úr ibrum jar&arinn-
ar og annaíhvort rýkur upp aptur ein* og gufa
eba hverfur nibur í undirlögin og gjörir þannig
jörbina holóttari og lausari; einnig temprar þab hit-
ann í jörbunni og heldur grösunum svölum í sum-
arhitanum.
þab eru ekki mörg lönd, sem geti talib sjer
þab til gildis, a& þau sjeu eins vel fallin til vatns-
veitinga eins og Island, því hjer eru nærfellt ó-
teljandi stabir þar sem vatnaveitingum má koma
vib á einn ebur annan hátt. þess væri því ósk-
andi, afe ungir og atorkusamir menn fengju opia-
beran styrk til þess ab fara utan og nema engja-
rækt og vatnaveitingar; væri ferbinai vel varib þó
þeir færu til einskis annars ; mætti þab verba land-
inu ab hinum mestu notum og máttugur lyptiás
til þess ab hefja Iandbúnab vorn á æbra framfarastig.
Jafnvel þó ab ritgjörb þessi sje í allan máta
ófullkomin og ekki svo fagurt skráb sem vera ætti,
þá vona jeg samt ab hún geti nokkub skýrt helztu
atribin vib vatnaveitingar. En þab er ekki svo
aulvelt ab lýsa þessari ræktunarabferb í stuttu máli,
því ef lýsa ætti út í æsar nytsemi vatnsins til ab
frjófga jörbina og auka grasvöxtinn, þá mundi þab
rerba nóg til ab semja heila bók.