Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 81
81
Ab endingu skal þes* getib, ab til þess ab hafa
fuilkomin not af ritgjörb þessari, þarf ab lesa hana
meb athygli og bera myndirnar nákvæmlega saman
vib svæbi þab, sem veita skal á, því margt smávegis
er ab varast og margt, sem ekki má gleymast vib
vatnaveitingarnar; og til þess ab hafa þeirra full-
komin not, þarf eins og jeg hefi ábur sagt kunn-
áttu, framtakssemi og hagsýni; vanti hvorki þetta
nje vilja, þá er von ab vel takist — því miklu ork-
ar góbur vilji —, og þab jafn vel þó menn hafi
ekki aíra tilsögn en þá, sem bækurnar veita. Jeg
álít því einkar áríbandi fyrir ybur, kæru landar! ab
þjer hvorki hlífib ybur vib kostnabi nje fyrirhöfn til
þess ab bæta engi ybar, því ágóbinn er nokkurn
veginn viss ef rjett er ab farib; og jeg óska þess
fegins huga, ab þessi ritgjörb mín raætti verba
ybur leibbeining til reglulegrar abferbar í þessu efni.
A. Th. Blöndal.
c