Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Side 82
82
VIII.
U m
HEYHLÖÐUB.
1. §purning:
Hvað kostar að byggja heyhlöðu yflr 200 hesta
heys, oghver er varanlegust byggingáhenui?
Yjer drögum ekki þann dul að os», aí) oss heppn-
ist sem skyldi, aí) svara spurningu þessari, svo ná-
kvæmlega, sem vorir heitrufeu fjelagsmenn vildu á
kjósa, og verfeugt væri, og vjer sjálfir heffeum vilj-
afe geta gjört, og bagar þafe fyrst: afe vjer erum
ekki svo æffeir, sem skyldi, í afe byggja heyhlöfeur,
og getum því traufela sagt mefe vissu, hvert vera
muni hife bezta byggingarform hennar. Hife annafe
torrek á leife vorri er: afe vjer erum hvergi nærri
svo langt komnir í búmanns viti og búnafearhátt-
um, afe vjer sjeum færir um afe kenna öferum. En
þó viljum rjer ekki synja þess, afe láta í Hjósi
þá litlu þekkingu og reynslu, er vjer berum á
bygging heyhlöfeu, og hvafe hún hafi oss kostafe í
vorum kringumstæfeum; en vjer leggjum ekki út í
afe svara, hver kostnafeur mundi verfea afe byggja
heyhlöfeu af sömu kostum á ýmsum öferum stöfeum,
vegna ólíkra kringumstæfea, sem þarafelúta; og er
hife fyrsta afegætandi: afe mjög svo er ólíkt afe afla