Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Qupperneq 85
85
Ná er hlöfcutóptin upp kornin, og heíir hdn
veri& hlabin fyrir 13 rd. 48 sk. *vo hún kostar nú
meb öllu og öllu 30 rd. 64 sk.
Afe svo búnu sendum vjer 2 menn á Skaga,
meb 15 hesta undir reibingi, og 2 hesta tilrei&ar;
þeir ver&a 5 daga í fer&inni; leiga hestanna meiS
tilheyrandi rei&skap og járnum verbur 11 rd. 52 sk.,
kaup og fæ&i mannanna 9 rd. 16 sk., vi&urinn kost-
ær 12 rd. 48 sk. þessi vi&ur ætlumst vjer til a& nóg-
ur ver&i til hlö&unnar; reynslan hefur nógsamlega
sannab, a& rekavi&ur er miklu varanlegri til húsa-
bygginga. í Iandi voru, en sá af útiendum a& flutti
söluvibur; þess vegna ætlum vjer ab brúka ein-
ungis rekavib til hlö&unnar.
Sí&an tökum vjer 2 menn í 2 daga tila&saga
og rífa vi&inn og reisa húsib. Kaup þeirra og
fæ&i er 3 rd.
Hlö&una viljum vjer þannig reisa, a& hÚB sje
me& 2 mæni-ásum og hli&arásum, og 28 sto&um,
hvar af 18 sto&irnar standa á þrepum þeim, sem
þar til voru ætlub, en 10 undir mæni - ásum, og
standi ni&ur á gólf, og hvíli laggó&ar hellur und-
ir endum allra sto&anna ; 6 áina hátt skal vera
undir mæni-ása, en 5 álna undir hli&ar-ása ; 2 áln-
ir skulu vera milli mæni-ása; árepti skal svo haga,
sem hentugasí þykir verkhyggnum manni, og vi&-
arlag leyfir; þó mundi bezt, ef svo til haga&i, og
vi&arlag leyl&i, a& þverrept yr&i af mæni-ásum
nifeur á hli&ar-ása yfir allt húsife, svo sudda vatn
þa&, er á vifeu sezt, geti runnife eptir hverri þver-
spítu út a&. veggjum hvar-vetna, sem ella hlýtur