Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Qupperneq 92
92
Til afe leiSa þetta til lykta, drögum vjer frá
hlöíiuver&inu, Bem er...................71 rd. 36 sk.
▼erö heygarbsins, sem er . . . . 23 — 80 -
Verba þá eptir af hlöfeuverbinu . 47 — 52 -
Nú borgar hlaban á öbru ári stöbu sína fyrst
meS 10 rd. 62 sk. og sífean árlega eins, á meöan
hún stendur, án þess kosta þurfi til aSgjörbar henni,
svo þegar hún hefir stabiS í 6 ár, þá hefur hún
borgab þá 47 rd. 52 sk. sem hún til sín dróg
fram yfir heygar&inn, og á þá til gó&a 5rd. 66 sk.
þannig höfum vjer sem styttst og einfaldleg-
ast hvarílaS sjón vorri yfir efni þetta, og sagt síS-
an álit vort eptir beztu samvizku, a& meiru leyti
byggt á eigin reynslu; en þess er aS geta: a&
sumt í reikningum þessum verímr ab vera á-
gezkun, svo sem um þá níu kosti hlöbunnar og
gildi þeirra, og eptirlátum vjer hverjum, sem vill,
ab meta þá a& verfeugleikum, og tökum til þakka
hverja sannfæringu, sem er á rökum byggfe, mefe
því vjer vitum, afe sínum augum lítur hverásiifr-
ife, og þykjumst vjer vel hafa afe unnife, úr því sem
ráfea var, ef vjer gefum orsök og upphvatningu
til afe skofea og gjöra betur, hverjum, sem vill og
getur.