Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Side 93
98
IX.
U m
MJÖLGJÖRÐ af JARÐ-
EPJLUM.
Fyrst skal þvo jarfceplin, sem þar til eiga ab brúk-
ast, láta þau sífcan frjósa rel, og ab því búnu,
sjen þau þídd í sólskini, eba hlýju húsi, og þegar
ar þau eru þiímub, skal saxa þau í sundur í íláti
meb grasajárni, likt og grös; ab því búnu iátist
þessi hálfsöxubu jarbepii í hreinan poka, og undir
farg litla stund, (líkt og ostur) til þess ab ná íír
þeim mesta vatninu, sem í þeim er, fargib má
samt ekki vera mjög þungt, því þar 'ib missa
jarbeplin nokkub af œjöls-efni sínu. Síban skal
saxa þetta enn smœrra, hafi jarbeplin ábur verib
stórt söxub, og láta svo út í sólskin til þurks, sund-
urbreitt á vobir, eins og þá menn þurka korn úti,
og láta vera úti þar til fullhart er orbib til möl-
unar, og nægja þar til 3 dagar um hausttíma (
góbum þerri, sje því vel til þurks haldib, Undir
mölun fer bezt á því, ab jari'eplin saxist viblíka
smátt og grjón, og jafnast verbur smælkib (undir
mölun) ef sáldab er nibur í gegnum þar til búib
rsigti“. „Sigtib“ má vera á stærb vib skyrgrind, meb
ástrengdu skinni, götubu meb járni, ab giidugleik