Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Qupperneq 98
98
einnig, ab þ<5 skuldunautur komi mei betri en meö-
al vörur, þá fær hann þær ekki, éf til viH, sann-
gjarnlcga b'orgafear; kaupmaburinn þykist gjöra nógu
vel, þegar hann gefur mebalverfe; skuldunautur
megi ekki, hvert sem er, fara til annara meb vör-
ur sínar fyrst hann sje í skuld, þó hann kunni ab
fá þær betur borgabar annarstaíiar; þetta er líka
svo í raun og veru, því sjerhver, sem hefur feng-
i& íje ab láni hjá öbrum, er skyldugur til a& end-
urborga lánardrottni sínum á rjettum gjalddaga.
Opt ber þa& vib, ab á nærliggjandi kauptúnum
eba hjá lausakaupmönnum fást betri kaup, heldur en
á þeim verzlunarstabnum, sem menn eru vanir ab
eiga kaupstefnu. Af ábur greindum orsökum verb-
ur hinn skuldugi einnig ab fara á mis vib þenn-
an hagnab, og láta sjer lynda ab verzla vib sinn
gamla skiptavin og lánardrottinn meb þeim kost-
um, sem hann vill setja. — Ef vjer nú skobum
verzlunina frá sjónarmibi kaupmannanna, þá ver&ur
hi& sama ofan á: þ>ab getur gjört þeim mikinn
ska&a, ab geta ekki haft allt sitt verzlunargóz í
stöbugri víxlun, sem þó vantar mikib til ab svo
sje, þar e& þeir eiga ærib fje inni í landinu í skuldum
hjá verzlunarmönnum sínum svo árum skiptir, því
ekki vinna þcir á því, sem þannig Iiggur kyrrt,
sem þó er árí&andi fyrir þann, sem hefur verzlun-
ina fyrir atvinnuveg; þess meira fje sem kaup-
ma&ur hefur til a& verzla meb, því ábatameiri verb-
ur honum verzlunin, því opt komast kaupmenn ab
kjörkaupum bæ&i á söluþingum og vib ýms tæki-
færi, en mega ef til vill vera fyrir utan þab, af