Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Qupperneq 99
99
því þá vantar fje; menn gætu og meíi sanngimi
vænt þess, ab því betur sem kaupmenn geta kom-
sjer vi& meb verzlunina og keypt meiri vörur
ai'arkostalaust, ab þeir þá gætu staíiiS vib, a& selja
oss þær aptur fyrir minna ver&, heldur en ef um
miklu minna væri a<b gjöra, og kalla mætti, aí) þeir
mei) naumindum gætu haldiö vib til þess a& hafa
sæmilegt uppheldi; vjer ættum því einnig í þessu
tilliti a& gæta þess, a& vjer ekki <5hæg&um fyrir
kaupmönnunum me& því a& halda hjá oss fje þeirra
þeim til baga, því vjer megum ganga a& því vísn,
a& aflei&ingarnar snei&a ekki hjá oss, og þetta er
eins vfst, eins og hitt er or&i& oss kunnugt af
reynslunni, a& hafi kaupmenn geta& hlaupi& ofan á
happakaup, þá hafa þeir einnig láti& oss njóta
nokkurs gó&s af þeim. þa& færi annars yfir höf-
u& lang bezt á því, a& iandsmenn og kaupmenu
leg&ust á eitt meb þa&, a& gjöra verzlunina svo
Ijettbæra og ábatasanoa fyrir hvorutveggi sem kost-
ur væri á, því þá mætti segja a& hún væri kom-
in í rjett horf.
Vjer höíum nú nokkub skýrt þab fyrir oss,
hva& illa þa& er fallife, a& vera mjög skuldugur.vib
verzlunina, og af því ab vjer vitum til þess, a& marg-
ir eru — og helzt til ofmargir — skuldugir og
sumir svo miklu nemur, þá liöfum vjer farib svo
mörgum or&um um þetta atri&i. Skaldirnar eru á-
fallnar, þa& ver&ur ekki aptur teki&; en fyrst þab
er og verbur ætíb bagalegt, a& vera í kaupstab-
arskuld töluver&ri, þá færi vel á því, a& menn hugs-
u&u sig um, hvort þa& væri ekki mögulegt og hvern-
7*