Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Qupperneq 100
íno
ig því niætti vería framgengt, aS ljetta af sjer
kaupstafearskuldunum; en þab mun ekki vera hægí>-
arleikur aíi íinna þau ráb er duga þar til. þegar
á allt er litib má fremur heita, ab nokkur undan
farin ár hafi heldur verife gób en bág tífe, einkum
hjer norfeanlands; enginn töluverfeur skepnufellir
nema af fjárpestirmi — því þab er ekki alllítib,
sem hún eybileggur af fjenafci manna —; ágætur
sjáfarafli vífa fyrir norburlandi, þó hann hafi skar-
ab fram úr á Eyjafirfei; og þó eru þab einkum
þessi undan förnu árin, á hverjum skuldirnar lrafa
safnast svo geysilega, ab þab er ekki í augum uppi
ab verzlunarvörur landsmanna vaxi svo framvegis,
ab þær nægi bsebi tii ab borga áfallnar skuldir og líka
til ab kaupa fyrir þær þab, sem naubsynlegast er
og ekki verbur án verib, t. a. m. matvöru, timbur
til húsa viburliaids og endurbóta, járn, salt, stein-
kol, liarnp, o. s. Irv.
þab getur verib og vib þab er ekki ab dyij-
ast, ab á umlibnum árum, hafi verib keypt meira
en góbu hófi gegni af þcim mibur naubsynlegu
vörutegundum, t. a. m. tóbaki, brennuvíni, kaffi,
sykri, klæbutn, kliitum, ljereptum, alls kyns hveiti-
braubi og indigói; munu þess háttar kaup eiga
ærib-ntikinn þátt í því, hvab mikib menn eru orbn-
ir skuldugir vib verzianirnar. þab stendur ab sönnu
á sama hvers vegna skuldin er á failin, því hún
þarf sjálfsagt ab borgast; en þab stendur ekki á
sama , hvort skuldin er orbin til af óumfiýjanlegri
naubsyn, eba fyrir þab, sem annars heífei vel mátt án
vera. þess er ábur getib, ab hinn vanalegi kanp-