Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 101
101
eyrir vor muni engan veginn nægja fram vegis,
heldur en hingab tii, bæfei til ab borga töluverba
skuld og Iíka til ab kaupa fyrir hann þa& naub-
synlega; þess vegna Ieyfum vjer oss ab stynga
upp á þeim rábum til skulda lúkninga, er oss virb-
ast helzt nefnandi.
1. Sje nokkur sá af þeirn skuldugu, sem nokk-
uö mætti missa úr búi sínu af dau&um hlutum eba
li'fandi, hverju nafni sem hjetu, ab hann þá seldi
þetta og borgabi meb andvirbinu lcaupsta&arskuld-
ina; yrbi fje tekib í kaupstabnum og borgab vel,
þyki.r oss þab vera vel gjörandi ab láta þab þang-
ab til skuldalúkningar. Væri sá nokkur, sem mætti
selja heet eba kú til borgunar skuld sinni, honum
mundi hollast ab selja þab beiniínis fyrir peninga
og borga meb þeim skuldina.
2. Ab minnka nokkub kaup á óþarfavörunum,
Sem hjer er getib ab framan, mætti þab ver&a ab
góbu libi einkum í framtíbinni til ab verjast nýjum
skuldum, þó ekki væru minnkub óþarfa kaupin
nema ab þriíjungi eba fjórba parti á móti því,
sem keypt hcfur verib næst undan farin ár. —
Af áreibanlegum töílurn yfir innfluttar vörur , sem
vjer höfum í höndum, verbur þab glögglega sjeb,
a& ár hvert flytst hingab til sýslunnar og er keypt
af mibur þarflegum vörum meira en 20,000 daia
virbi; gæti þab orbib góbur styrkur til ab varpa af
sjer kaupstabarskuldunmn, ef sparabur væri ijórbi
parturinn af fje þessu.
3. Ab ieggja meiri stund en gjört hefur ver-
ib ab undanförnu á tóskap í kaupstabínn. jpab er