Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Side 102
10?
ab vísu salt aS kaupmenn hafa ekki borgafe prjöna-
saum vel; en þd hafa þeir borgab hann svo, aí>
ærife miklu betra hefur verib af> vinna ullina hdd-
ur en aö selja hana óunna, því þab hefur bor-
ib vify ab verfe ullarinnar hefur vaxih um helming,
þegar hún varh unirin í prjónasaum. Ab Mgt héf-
ur verife verfub á prjónlesinu bjá kanproönnunum
hefur, ef tH vill, meh fram komiö af því, af) var-
an hefur engan veginn verib svo gób sem hún hefbi
átt ab vera, og hin mesta þörf er oss á ab taka
oss fram í vöruverkun og vörusmfbi, og því held-
ur sem erlendar þjóbir kunna ab koma hingab til
verzlunar-vibskipta vib oss. Vefnabur hefur ekki,
enn sem komib er, verib notabur sem verzlunar
vara hjer í sýslu, ^en vjer höldum ab hann vel
mætti vera verzlunarvara f Húnavatnssýslu eins og í
hinum sýslunnro, Skagafjarbar, Eyjafjarbar, þ>ing-
eyjar og Nerburmúlasýslu, því frá öllum þessum
sýslum hefur flutzt á einu ári 5762 áínir vabmála;
en sjálfsagt er þab, ab þan verba ab vera vel unn-
in, smágjörb, vel verkub og vel bresb — má ske
allt ab i þáínar —; en ekki vitum vjermeb fuilkom-
itini vissu hvernig þau eru borgub; þó vjer höf-
um hey/t nefnda 48 skildinga, þá vitum vjer ekki
sann á því. Vjer höfum getib þessa mönnum ti)
íhugunar, ef einhverjusn kynni ab þykja sjer hent-
ara ab vinna vabmál til söiu heldur en prjónasaum.
4. Ab leggja aila alúb á jarbarræktun ogjarba-
bætur eptir því sem menn framast rnegna, því
jarbarræktin er sjerhvers iands, sjerhvers hjerabs
og hvers einstaks manns langvissasti bjargræbis-