Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Side 103
103
vegnr. Meb aukinni jar&arrækt fæst meira og krapt-
betra f<5bur fyrir búpeninginn, því ab sama skapi
sem jarbarræktin eykst, fjölga skepnurnar; þó er
eitt atribi í þessu, sem menn mega ekki láta sjer
gleymast, en þab er: ab fara sem bezt meft all'an
fjenab, þvf höfibatalan ein er engan veginn nóg til
a& auka búsældina. þegar jarbar - og garSarækt
blómgast, þá batnar og blómgast búib og menn
verba betur færir um ab rýra ef ekki ab sneiba
hjá meb öliu þungum og útdragssömum korn-
kaupum hjá útlendum. þab er ekki fullsann-
ab ab akuryrkja geti þrlfizt á Islandi jafn vel þó
þab sjeu nokkrar líkur til þess, ab hún kunni ab
geta þab á nokkrum stöbum, en þab er fullsannab
ab jarbarrækt og garbyrkja geti víbast ef ekki al-
stabar á Islandi orbib ab góbumnotum; menn ættu
því ab leggja meiri stund á þab, sem menn vita
fyrir fram ab gefi vissan arb, ab minnsta kosti fyrst
um sinn.
5. Ab ganga í bindindisfjelög og neita ekki
áfengra drykkja; því fyrir utan fje þab, sem eyb-
ist ab óþörfu fyrir ölföng, sem keypt eru og drukk-
in, er vera mun nærhæfis á öllu landinu fullkom-
lega 70,000 dála virbi á ári hverju, þá leibir svo
margan og mikinn annan ófögnub af nautn áfengra
drykkja, sem engan veginn er minna metandi en
verbib sjálft; væri fje þetta sparab, sem fleygt er
í burtu fyrir ölföng, gæti þab orbib álitlegur 8tyrk-
ur til ab losa sig úr kaupstabarskuldunum.
6. þab væri æskilegt ab hinir velefnugu, sem
skuldlausir eru, vildu stybja þá fátæku, sem þekkt-