Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 104
104
ir eru ab ifeni, sparsemi, atorku og þrifna&i meb
lánum um tíma til afe borga kaupstabarskuldirnar;
en vjer getum ekki mælt fram meb hinum óreglu-
sama í þessu efni, því oss virfeist aS ðreglumann-
inum ver&i ekki vií) hjálpab hvorki meb rá&legging-
um, lánum nje gjöfum, af því hann vill ekki hjálpa
sjer sjálfur.
Hjer a& framan er þaS sýnt og sannah, og
vjer ætlum meb gildum ástæ&um, hversu illa
þaí) er fallib ab vera í skuldum vib verzlunina,
hvort sem utan ríkis þj<5Mr lcoma hingab til verzl-
unar eba ekki, og vjer höfum leitast vib ab sýna
fram á þab. ab brýn naubsyn ber til þess, ab bót
yrbi rábin á þessu, — en þab er ekkí nóg ab bovga
einu sinni áfallnar kaupstabar skuldir; mennhljóta
líka ab varast þab, ab safna nýjum skuldum, svo
seinni villan verbi þannig argari hinni fyrri. þab
mundi fara vel á því, ab hver einn út af fyrir sig
og allir yfir höfub athugubu nákvæmlega ábur en
þeir færu í kaupstabinn, hvab mikinn kaupeyrir þeir
hefbu fyrir hendi, og legbu þab ljóslega nibur fyr-
ir sjer, hvab mikib megi taka út af því naubsyn-
lega án þess ab gjöra skuld; þetta er ómissandi
regla, og væri hún vib höfb, erum vjer sannfærb-
ir um, ab margur mundi hlibra sjer hjá ab taka
ýmsan óþarfann, sem annars er tekinn athugalaust,
því þannig hafa skuldirnar safnaztár frá ári ásamt
því, sem ótakmörkub munabargirni hefur gjört sitt
til ab auka þær. — þannig hafa sumir komizt í
skuldir fyrir athugaleysi sitt, sutnir viljugir án þess
ab skeyta um, ab hverju landi mundi reka og söntu-