Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 106
108
um til gamallrar og nýrrar reynslu; vjer vitnum
til samkeppni hinna voldugu verzíunar - þjófeanna,
hversu þær keppast á hverjar vií) a&rar meb vöru-
verkun og vörusmíbi; vjer vitnum til hinna ítrek-
ubu áminninga í Nýjum fjelagsritum frá löndum
vorum í Kaupmannahöfn; og loksins vitnum vjer
til auglýsingarinnar frá fiskikaupafjelaginu í Barce-
lona á Spáni, hversu auglýsing þessi tekur þab
fram, hve mjög þab sje áríbandi fyrir Islendinga,
ab verka betur s'altfisk sinn, sem þeir setlast til
ab skuli verba seldur á Spán, því annars muni út-
sölu hans þar verba I«kib meb öllu, og líkt get-
ur ab borib meb öisrum hætti um hinar vöruteg-
undirnar íslenzku, verbi ekki bætt verkun þeirra
og tilbúningur.
Hib þribja atribib, sem oss sýnist heyra til
hagkvæmrar tilhögunar á verzlunarefnum vorum,
cru verzlunarfjelögin. þab væri eflaust óþarfi, ab
ætla sjer ab fara hjer, ab færa ástæbur fyrir því,
hve fjelagsskapur, sje yfir höfub naubsynlegur; allir
upplýstir menn, sem um þab hafa skrifab, eru nægi-
lega búnir ab sýna og sanna þab, og allir vjer mun-
um líka viburkenna þab; þab er því vafalaust á-
lit vort, ab fjelagsskapur geti verib mjög þarfleg-
ur bæbi í verzlunar málefnum og öbrum nytsöm-
um og mikilsverbum fyrirtækjum, sje hann vel
byrjabur og honum skynsamlega stjórnab, en því
ab eins munu fjelögin verba heylladrjúg, ab allir
fjelagar þeirra hafi nokkurn veginn ijósa þekkingu,
og sannfæringu um nytsemi fjelagsskaparins, svo
allir meb fúsum vilja og sameinubum kröptum —