Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 107
107
hver eptir sínum kringumstœfeum — styrki til þess,
ab tilgangi fjelagsins veríii framgengt; og líka rífc-
ur á því, ab fjelagsmenn sjeu stabfastir og örugg-
ir í þvfi, a?) halda fram áformi sínu, þó lítSi verfci
ágengt fyrst í stab; því þab má optast ganga ab
því vísu, þcgar eitthvab nýtt er byrjaí); at> ým#ir
verbi til þess, aí) telja monnum hughvarf óg á marga
vegu gjöra örbugt fyrir í byrjuninni, en þá rííur
& stöfcuglyndi og láta sjer ekki hugfallast
Yerslunarfjelögin, sko&ufe út af fyrir sig, geta
án efa verib svo lögub og svo kraptmikil, ab þau
gjöri mikib gagn; því auk þess, ab þau hafa þá
sömu kosti sem hver annar fjelagsskapur: ab þau
auka samheldi manna, hugsunar - og framkvæmd-
arsemi og þjóbernis-anda, þá gjöra þau alla verzlun-
arvöru vandabri og betri; því enginn annar en sá,
sem ástundar af fremsta megni ab hafa vöru sína
góba og vandaba getur gengib í verzlunarfjelag; því
bæbi er þab, ab þá fyrst geta menn meb sanngirni
talab eptir góbu verbi fyrir hana eba væntzt þess
— auk þess ab þab er sdmi ab hafa ætíb góba og
vandaba vöru á bobangi, — og líka mun sjerhver
verzlunarmabur, sem vöru girnist sækjast eptir
henni; hinn þar á móti, sem hefur illa verkaba
vöru á bobstólum lilýtur ab þegja og selja verzl-
unarmanni sjálfdæmi og þannig líba maklega van-
virbu fyrir órábvendni sína. Verzltinarfielögin auka
þekkingu manna á verzluninni, athuga og regluscmi
vib liana, er leibir til þess, ab menn minnka og
varast skuldir, forbast ónaubsynleg kaup og var-
ast ab láta af hendi vörur sínar nema á sumrin