Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Qupperneq 109
109
efnamenn, sem liafa talsverbar vörur, gangi í fje-
lag meÖ hinum til þess, afe sæta verzlun vib utan-
ríkis þjófcir, þegar hún frambýfest og ætii til þeas
nokkurn liluta af vörum sínum; en af því ab vib
því má búast, ab útlendar þjóbir, ef þær koma
hingab til verzlunar uni ekki vel viÖ lítilfjörlega og
reitingslega verzlun, og af því vib er ab búast, ab
hinir fostu kaupmenn vorir, sæti vib þá hópakaup-
um og ab utan ríkismenn vilji heldur gjöra stór og
og fljót kaup mefe nokkrum afsiætti heldur en minni
og seinni þó dýrari sjeu, þá þykir oss hlíta og
naubsynlegt, ab þeir menn, er vjer höfum áfcur
talifc færa um þessi kaup og vifcsldpti, gangi í verzl-
unarfjelög; því annars sýnist hæpifc, afc sveitamenn
lcomist afc kaupum vifc útlenda, og ættu þá sam-
tök þessi efca fjelög afc vera á þessa leifc:
1. Allir þessir menn, er vjer höfum áfcur til-
greint — úr einum efca tveimur hreppum ■—■ skulu
bindast í fjelagsskap til sameiginlegrar vöruvöndun-
ar, til verzlunar vifc sama mann, samferfcar og sam-
eiginlegra verzlunarkjara og skulu tveir hinir lík-
legustu valdir fyrir forstöfcumenn fjelagsins.
2. f>afc látum vjer komifc undir vilja og sam-
komulagi fjelagsmanna sjálfra, Iivort þeir vilja leggja
inn og taka út fyrir vörur sínar í einingu undir nafni
forstöfcumannsins, ellegar gjöra þafc sjer í lagi, hvor
eptir annan; afc vísu er þessi sífcarnefnda verzl-
unarafcferfc nokkru seinlegri, en vjer ætlum samt,
afc hún verfci eins vel þegin af útleridum mönnum,
og líka er hún miklu vafnings minni fyrir forstöfcu-