Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Page 112
112
inga móti dönskum peningum, nm mæli og vigt
útlendra móti danskra, og um nöfn naubsynlegustu
vörutegunda. A& líkindum mundu viöskipti og vib-
kynning brábum lifeka þetta svo og laga, aÖ menn
gætu bjargast vib þab.
En hvab hinni alfrjálsu utanríkis verzlun líb-
ur, hvort sem utanríkis þjóbir koma hingab til ab
verzla fyr eba seinna, nokkurn tíma ebaaldrei: þá
ætlum vjer ab þannig lögub verzlunarsamtök hefbu
átt ab vera komin á, og fyrst þab er enn þá ekki
orbib, ab þau ættu þá ab komast á sem fyrst, því
þau befbu meiri og aimennari áhrif til ab bæta
verzlunina heldur en nokkur einstakur ríkismabur
getur baft meb vörum sínum, og vitum vjer, ab
þau erti þó opt nokkur, ab minnsta kosti fyrir
sjálfan liann; en fyrst ab reynslan hefur sýnt nyt-
serni þannig lagabra verzlunar-samtaka, því skyldi
þá ekki sama raun verba á þeim fyrir oss, ef sam-
takaleysib svipti oss ekki því hagræbi, þeim jöfn-
ubi á verzlunarkjörum vorum og þeirri varúb, ab
hleypa sjer í nýjar og óþarfar skuidir, sem verzl-
unarfjelöguniím er samíara, ef samtakaleysib, segj-
um vjer, svipti oss ekki 'óllu þessu eins og mörgu
öcru góbu.