Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Qupperneq 113
113
XI.
ÝMI§IÆ«ÍT
útlagt úr dönsku.
1. Dm sparnað á eldivið.
|jat> er alkunnugt, aí) til ab afla eldivifear fyrir heim*
ilií) svo nægi, þarf bæíii töluvert erfiíii, og allmik-
inn kostnab. An eldiviBar gctur ekkert heirnili ver-
ií), því hann er eitt af lífsins nautsynjum; þess
vegna er þa& miki!s vert, ab finna ráÖ til aÖ geta
sparaö hann. þaö er víöast siöur, aí> setja ]>ott-
inn á hlóöir, eÖa láta hann standa á þrífæti. Sjeu
nú hlóÖirnar vífcar, og potturinn hangi á hófbandi,
geíur hver einn sjeö Og skilife, aÖ loginn, sem á
ab hita pottinn dreiíist víösvegar út undan honum,
svo af cldsneytinu fellur ekki meira, en hálfur hiti
undir sjálfan pottinn, sem þó œtti aÖ njóta alls
hitans. Af þessu eytist miklu mciri eldiviÖur, en
vera þarf, og þaö sem í pottinum er, hitnar miklu
seinna. Hiö sama á sjer staö, þegar potturinn er
settur á vanalegan þ rí fó t, og eldsneytib hefur ekk-
crt skjól. Til þcss ab koma í veg fyrir þaö, aÖ hit-
ann leggi svo mjög til ónýtis út undan pottinum,
veröur aö hafa hlóÖirnar svo þröngar aö potturinn
sje rjett skoröaöur í þeim á þrjár liIiÖar, en aö
framan ætti aÖ reisa hellu eöa járnplötu þjett aö
pottinum, svo Iogann Ieggi sem bezt undir miöj-
8