Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Qupperneq 115
115
flát. þafc sem sezt á botninn, má brúka fyrir lín-
sterkju (Stivelse); en úr vatninu má þvo föt, «ins
vel, og dr sápuvatni.
3. Að spara Ijósmat.
Taka skal matarsalt, láta þafe í bolla, og hella
þar á hreinu vatni, og láta standa þangab til salt-
ife hefur runnib. Vatnib má ekki vera meira ea
svo, ab rjett fljdti yfir saltib í bollanum. I þessu
saltvatni, skal væta kveikina, og brdka þá svo strax
í lampann; ef vatnib er meira en fer í kveikina,
má hella því saman vife jafnmikib lýsi eba olíu,
hrista vel saman, og hella síban í lampann.
Annab ráb um samaefni.
Taka skal jafna parta af vaxi, hvalambri og
áldni, og leysa allt þetta upp í litlu af heitu vatni.
þegar þa& er orbib upp leyst, skal væta í því bóm-
ullarkveiki, hengja þá upp, án þess ab strjdka
þá, og láta kólna; síban má brúka þá í lampana.
Bómolia gefur bezta birtu meb þessum kveikjum,
og logar spart.
þrib ja ráb u m sama efni.
þegar kerti eru steypt tír tólg, þá skal fyrst
bræba alla tólgina, og Iáta í hana 1 Iób af smá-
muldu áldni, á móti hverjum 20 lóbum af tólg.
þegar áldnib er þannig orbib upp leyst í tólginni,
má steypa kertin á vanalegan hátt, verba þau þá
vel hvít, renna ekki nitur, og loga spart.
4. Nýnppfundið kafií.
Fyrir vana og almenna brdkun, má svo kalla,