Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 116
11B
ab kaffi sje orbiíi a& nauísyn, þ<5 þab í raun og veru sje
þab ekki, og hjálpi lítií) efcur ekkert til lífsins vib-
urhalds, heldur sje í mörgu tilliti skacdegt, allr.a
helzt mikil brtíkun þess, og þab þar ab auki spilli
fjárliag manna svo mjög, afe margir komast þar
fyrir í stórskuldir, og fyrir þab sama megi líba
skort á naubsynlegri lífsbjörg fyrir sig og sína.
Til þessa hafa margir skynsamir menn fundib og
sjeb, ab efnin samsvara ekki þeirri vaxandi kaffi-
brtíkun, og hafa því leitast vib, ab finna upp á
mörgu til ab drýgja kaffib ; hefur þar til verib brúk-
ab af mörgum, rtígur, bánkabygg, baunir,
malt og kaffirót. En þó ab allt þetta hafi
verib brtíkab, og megi vel brtíka til drýginda, hef-
ur mönnum samt ekki þótt þab alls kostar gott;
og þess vegna leitab eptir öbru til ab brúka í stab-
inn fyrir kaffi. — f>etta þykjast menn nú hafa
fundib og álíta þab fullt eins gott og bezta kaffi,
en þó miklu ódýrara; eru þab ræktabar og æti-
legar kastaníur. — Til þessarar brtíkunar á ab
þurka þær vel, plokka af þeim dökku skelina, og
þar undir liggjandi himnu, sem hilur kjarnan; síb-
an á ab þurka þær vel, og melja svo í smá stykki;
þar eptir eru þær brendar eins og kaffibaunir, mal-
abar og svo brtíkabar í kaffi eptir hvers velþókn-
an. Kaffib tír þeim hefur mjög þægilegan smekk,
og má drekkast án sykurs, ef vill; þar ab auki er
þab mjög hollt, og veikir ekki taugakerfib eins og
hib vanalega kaffi.