Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Blaðsíða 117
117
5. Kaffí úr rúg.
f>ab er svo til búib, ab á 1 pott af rúgi vel
hreinsuíium, er hellt 6 pottum af hreinu köldu vatni
og látib standa í 2 sólarhringa, en skipt fjórum
sinnum um vatnib á þessum tíma. Síban er þessu
kalda vatni hellt af, en á rúginn aptur hellt sjófe-
andi vatni, sem hann er látinn bleytast í og meyrna
stundarkorn. J»ar eptir skal hella af þessu vatni,
þurka svo rúginn í potti ebur vib sólarhita; má
svo brenna hann cins og kaffi, þó meb þeirri ab-
ga'zlu, ab svart brenna ekki. þetta kaffi getur orb-
ib meb mjólk og sykri þægilegur drykkur, og þó enn
betri, ef nokkur einirber eru látin saman vib rúg-
inn þegar hann er brendur. Ef rúgur er brúkab-
ur meb kaffi, á ætíb ab brenna hann sjer í Iagi
á ábursagban hátt. Kaffirót ætti ekki ab brúka
rneb kaffi, því hún er óholl fyrir heilsuna.
6. Kaffi úr akarn.
þetta kaffi er ágætur drykkur. Fullsprottin
akarn eru skorin sundur í miöju, og síban sobin í
vatni eina klukkustund; þab ónýta akarn flýtur þá
ofan á, og er því fleygt í burt. Síöan er akarn-
ib þurkab í potti, eba vib sólarhita; losnar þá skel-
in utan af kjarnanum, sem þá er brendur, og mal-
abur sem kaffi til brúkunar.
7. Að ná rjóma úr mjólk.
Til þess á ab taka 2 lób af sóda, sem öbru
narni kallast natrum carbonicum crudum
og fæst á lifjabúbum; þetta skal leysa upp í 1 potti
af hreinu vatni, og geymast í ílösku.