Ársritið Húnvetningur - 01.01.1857, Síða 120
120
ur ab suúa því vel á meíian, svo Iögurinn gangi vel
inn í þab alstabar; ^vo er fatib tekib upp úr, skolab
í vatni og þurkab; drepur þá ekki vatn f gegtuim
þab. Hvab mikib taka skal af áburnefndum efnum,
fer eptir því hvab stúr eba ntörg föt gjörast eiga
ratnsheld.
Nytsemi slíkra fata er niikil þá rigningar ganga.
11. Glerlím.
Til þess ab búa til glerlím skal taka vel sterkt
límvatn, og láta þar saman vib svo mikib af leskj-
ubu kalki, ab úr því verbi hart deig; þetta deig á
ab eltast mjög varidlega saman vib eggjahvítu; iná
þá meö því líma saman gler-og leirílát.
Annar máti.
Taka skal 6 mastixkorn á stærb vib baun, og
leysa þauuppílitlu afbezta vínanda (spiritus), síb-
án skal leysa upp b'tib af snndinagalími (Husblas) f
litlu af heitu brennuvíni; líka skal leysa upp í því
dálítib af gumini ammoniacum. þessi uppleysing
skal velgjast, þá líma skal, en þar á milli geym-
ast í glasi meb loptheldum tappa.
þ r i b j i m á t i.
Taka skal vel pressaban nýmjúlkur - ost, skera
hann f þunnar lengjur, og þurka þ;er vel vib súlar
hita þangab til þær eru orbnar glerharbar; melja þær
sítan vel smátt í mortjeli. 9 lúb af þessu ostdupti
piga ab blandast tneb 1 lúbi af smámuldu nýbrendu
kalki, og þ kvintini af kamfúru og geymast vandlega
í glasi meb glertappa.
þegar líma skal, á ab taka lítib eitt af þessu
dupti, og hræra þab sundur ílitlu af vatni, svo þab
verbi ab seigu deigi, bera þab á brotin, og yla þau
síban vib eld um stund ebur láta standa vib vl í
nukkra daga. Brotiri verbur ætíb ab binda þjett saman.