Tímarit - 01.01.1870, Side 4

Tímarit - 01.01.1870, Side 4
6 lausum kúgildum, er landsdrottinn œtti hjá leiguliða, en eingan af þeim, er aðrir kunna að eiga hjá honum, og því ósanngjarnara væri þetta, sem það er lángtum eðli- legra, að landsetinn fremur taki leigupeníng, ef hann annars vill nokkurn taka, af honum en öðrum. e, Af festu virðist alþíngisgjald eigi verða tekið; hvorki talar bréf dómsmálastjórnarherrans um hana, og svo er hún eigi heldur gjald, er leiguliði geldur lands- drottni fyrir afnot þau, er hann hefiraf jörðunni, held- ur má skoða hana sem kaupverð, er maður geldur landsdrottni, til að geta feingið sér leigða jörðina með ákveðnum réttindum; og ef festan eigi er goldin áður, en maður kemur til jarðarinnar, verður hún eigi skoð- uð öðruvísi, en sem hver önnur skuld, og heíir engan- veginn sama rétt og landskuld. f, Erfðafesta er hérálandi með öllu óvanaleg; þeg- ar hún er samfara eignarrétti, virðist ekki alþingisgjald geta lagst á gjald það, er árlega og eins venjulega við eigandaskipti gánga af jörðunni til seljandans eða eptir- manna hans, því hvorki hann né þeir eru eigendur jarðarinnar leingur, og gjaldið getur því eigi skoðast, sem gjald er gángi af jörðunni til landsdrottim, held- ur er það lángtum likara vöxtum af skuld, er jörð stend- ur í veði fyrir. Yæri þó gjald þetta lagt til annarar jarðar, ætti að skoða það sem önnur hlunnindi hennar, og ætti það því að rífka alþíngistoll þann, er af þeirri jörðu geingur. En sé erfðafestan regluleg, þannig: að erfðafestumaðurinn eigi fái nema ábúðarrétt á jörðunni fyrir sig og afkomendur sína, þá verður að vera rétt að reikna alþíngisgjald af árgjaldinu, er til landsdrott- ins geingur, sem af hverri annari landskuld. g, tó jörð sé bygð leiguliða til meir enn venju-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.