Tímarit - 01.01.1870, Síða 7

Tímarit - 01.01.1870, Síða 7
9 m, t-á er maður að eins á nokkurn bluta af ábýli sinu, á eptir reglunni y, að reikna afgjaidið af honum eptir afgjaldinu af þeim jarðarhundruðum, er hann heflr til byggíngar. Þegar menn nú bera þessa reglu saman við regluna p hér að framan, verða menn að álíta, að öggjafinn hafl viljað hafa það sem aðalregiu, að hver sá, er býr á sjálfs sins eign, skuli lúka alþíngistoll af henni eptir því, sem hún verði sanngjarnlega leigð, en að hann og jafnframt hafi liaft þá skoðun, að þegar maður hefði leigt af öðrum nokkurn hluta af ábýli sínu, en ætti hinn hlutann sjálfur, þá mætti álíta þann leigu- mála á eignarhundruðum ábúanda nógu sanngjarnan, — og að óvíst væri, að annar sanngjarnari yrði fund- inn, — sem hann sjálfur og eigandi hinna hundraðanna hefði orðið ásáttir um, að vera skyldi á þessum síðar- nefndu, er hann tók þau til byggíngar. n, Þegar maður á nokkurn hluta af ábýli sínu, en situr leigulaust á þeim hundruðunum, er hann eigi á sjálfur, verður samt að beita reglunni p til að finna alþíngis- gjaldið af eignarhluta ábúanda. í-að virðist auðráðið, að það atvik eptir eðli sínu, er óhæft til að losa nokkurn und- an þeirri almennu skyldu, er lögin leggja á eigendur yfir höfuð, að lúka alþíngistoll af ábýlnm sínum, eptir því er þau sanngjarnlega verða leigð, að hann eykur út bú sitt, og fær sér að auk bygð leigulaust nokkur hundruð í sömu jörðu; og því ljósara verður þetta, sem einginn vafl getur verið á því, að ef þau hundruðin, er hann hefði til bygg- íngar leigulaust, lægji í annari jörðu, ætli hann beinlínis að borga alþíngistoll af eignarhundruðunum, og það eptir reglunni — l’að er og auðsætt, eptir hinu fyr sagða, að í reglunni y er gjört ráð fyrir, að leiga sé goldin af byggíngarhundruðunum, og getur því regla sú eigi komizt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.