Tímarit - 01.01.1870, Side 8

Tímarit - 01.01.1870, Side 8
10 þar að, er eingin leiga er goldin eptir þau. Loksins er það auðsætt, að þetta, er hér er sagt, eigi stendur í neinu stríði við það, er vér höfum sagt hér að framan undir b. Ef á- býiið væri þó svo slæmt, að eigi yrði álitið, að nokkur leiga fengist eptir það, er auðvitað, að einginn alþíngistollur yrði fremur tekinn af þeim hundruðunum, er ábúandi á sjálf- ur, en hinum, er hann hefði til byggíngar leigulaust. o, Ef maður að eins á nokkurn hlula af ábyli sínu, en ýmsir þann hlutann, er hann eigi á sjálfur, og hann situr á honum við ýmsa skilmála, þá leiðir beinlínis af reglunni y, að matið sé afgjaldið af eignarhluta hans eptir meðalafgjaldinu af hinum hundruðunum, er hann heflr til ieigu. •p, Sama regla virðist og að verði að gilda, er mað- ur sjálfur býr að eins á nokkrum hluta eignarjarðar sinnar, en leigir hitt út öðrum eptir ákveðnum hundr- aðadýrleika, að meta verður afgjaldið af þeim partinum er hann býr á, eptir afgjaldi þeirra hundraðanna, er liann leigir öðrum, eða þá meðalafgjaldi þeirra, ef hann bygg- ir þau fleirum en einum með mismunandi skilmálum. q, Þegar maður á jörðu, er hjáleigur liggja undir, og býr sjálfur annaðhvort á heimajörðunni eða einhverri hjáleigunni, og heimajörðin og hver hjáleigan heflr sér- skildan dýrleika, ber sömu reglu að við hafa til að finna afgjaldið af ábýli eigandans, og nú var sagt, því heima- jörðina með hjáleigunum er að skoða sem cina jörð. En þar er torfan öll er matin til dýrleika, en hvorki heimajörðin né hjáleigurnar hafa sérskildan dýrleika, virðist réttast að meta afgjaldið af allri torfunni eptir afgjaldi og dýrleika annara jarða þar í hreppi, er sann- gjarnlega virðast leigðar; draga síðan frá afgjaldi því, er þá kemur á alla torfuna, afgjöldin af hinum býlun-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.