Tímarit - 01.01.1870, Page 9

Tímarit - 01.01.1870, Page 9
11 um íhenni; og ætti þá mismunurinn, erútkæmi, að vera afgjald það, er af ber að reikna alþíngistollinn af býli eigandans. r, Þegar maður á nokkurn hluta ábýlis síns, ber eptir reglunni y, að meta afgjaldið af eignarhluta hans eptir afgjaldinu af þeim hundruðum, er hann heflr til byggíngar. Hafl hann því sambýlismann, sem er leigu- liði annars, ber ekki að hafa tillit til afgjalds þess, er sambýlismaður sá geldur. Og ef maður á sjálfur allt ábýli sitt, ber að meta það til afgjalds eptir reglunni ji, í samanburði við aðrar jarðir þar í hrepp, sem eru sanngjarnlega leigðar, svo þó maður þá hafl slíkan sam- býlismann, sem fyrr var nefndur, ber eigi að taka tillit til afgjalds þess er hann geldur, nema menn verði að álíta það sanngjarnt. s, t*egar því tvíbýli eða margbýli erájörðu, oghver á meira eða minna í ábýli sínu, ber að meta afgjaldið hjá þeim, er eiga allt ábýli sitt, eptir því sem jafndýrar jarðir þaríhrepp byggjast sanngjarnlega; en afgjaldið af eignarhluta hvers hinna, er eigi eiga allt ábýli sitt, eptir af- gjaldinu af þeim hundruðum, er hann heflr til byggíngar. 3., í lagaboðinu 18. júlí 1848 er með berum orð- um boðið, að leiguliðarnir skuli greiða af hendi þann hluta alþíngistollsins, er falli á ábýlisjarðir þeirra, og sömu reglu verður að fylgja við alla þá, er einhverja þá eign hafa leigt, er alþíngistollur hvílir á. En þegar jarð- eigandi býr sjálfur á eignarjörðu sinni, á hann að greiða alþíngistollinn af henni, sem eðlilegt er, sjá bréf dóms- málastjórnarráðherrans til sýslumanna 18. júlí 1848. Höfuðreglan verður því sú: að hverjum þeim, erálög- legan hátt uppber notin af þeirri jörðu eða eign, er al- þingisgjald liggur á, ber að greiða alþingistollinn af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.