Tímarit - 01.01.1870, Page 9
11
um íhenni; og ætti þá mismunurinn, erútkæmi, að vera
afgjald það, er af ber að reikna alþíngistollinn af býli
eigandans.
r, Þegar maður á nokkurn hluta ábýlis síns, ber
eptir reglunni y, að meta afgjaldið af eignarhluta hans
eptir afgjaldinu af þeim hundruðum, er hann heflr til
byggíngar. Hafl hann því sambýlismann, sem er leigu-
liði annars, ber ekki að hafa tillit til afgjalds þess, er
sambýlismaður sá geldur. Og ef maður á sjálfur allt
ábýli sitt, ber að meta það til afgjalds eptir reglunni
ji, í samanburði við aðrar jarðir þar í hrepp, sem eru
sanngjarnlega leigðar, svo þó maður þá hafl slíkan sam-
býlismann, sem fyrr var nefndur, ber eigi að taka tillit
til afgjalds þess er hann geldur, nema menn verði að
álíta það sanngjarnt.
s, t*egar því tvíbýli eða margbýli erájörðu, oghver
á meira eða minna í ábýli sínu, ber að meta afgjaldið
hjá þeim, er eiga allt ábýli sitt, eptir því sem jafndýrar
jarðir þaríhrepp byggjast sanngjarnlega; en afgjaldið af
eignarhluta hvers hinna, er eigi eiga allt ábýli sitt, eptir af-
gjaldinu af þeim hundruðum, er hann heflr til byggíngar.
3., í lagaboðinu 18. júlí 1848 er með berum orð-
um boðið, að leiguliðarnir skuli greiða af hendi þann
hluta alþíngistollsins, er falli á ábýlisjarðir þeirra, og
sömu reglu verður að fylgja við alla þá, er einhverja þá
eign hafa leigt, er alþíngistollur hvílir á. En þegar jarð-
eigandi býr sjálfur á eignarjörðu sinni, á hann að greiða
alþíngistollinn af henni, sem eðlilegt er, sjá bréf dóms-
málastjórnarráðherrans til sýslumanna 18. júlí 1848.
Höfuðreglan verður því sú: að hverjum þeim, erálög-
legan hátt uppber notin af þeirri jörðu eða eign, er al-
þingisgjald liggur á, ber að greiða alþingistollinn af