Tímarit - 01.01.1870, Side 12

Tímarit - 01.01.1870, Side 12
14 bréfl dómsmálaráðherrans til sýslumannanna, að leigu- liða eigi getur borið endurgjald fyrir alþíngiskostnað- inn, fyrri en hann borgar landsdrottni allar jarðarskuld- irnar, eða er búinn að því. b, Ef landsdrottinn gefur leiguliða eitthvað upp af skuldunum, er auðsætt, að hann eigi þarf að endur- gjalda honum þann hluta alþíngistollsins, er fellur á þann hluta skuldanna, er upp er gefinn. c, Ef leiguliði hefir sagt rángt til jarðarafgjald- anna, eða það hefir orðið að meta jörðina til afgjalds, eða og að afgjöldin hafa verið reiknuð skakkt af hrepp- stjóra eða sýslumanni, svo alþíngistollurinn fyrir þá sök hefir orðið meiri, en vera bar, þá getur landsdrottni eigi borið að endurgjalda leiguliða það, er hann þannig hefir goldið um of. d, Ef landsdrottinn og leiguliði semja svo mill- um sín, að landsdrottinn eigi skuli þurfa að endurgjalda leiguliða tollinn, þá hlýtur slíkur samníngur að vera gildur, sem aðrir löglegir samníngar. Að vísu hafa nokkrir sagt, að það væri eigi sið- ferðislega rétt, að landsdrottinn gjörði slíkan samníng við leiguliða sinn, en þetta er með öllu ástæðu- laus mótbára, er eigi hefir við neilt að styðjast; það er ekki ljótara af landsdrottni, að setja upp við leiguliða, að hann endurgjaldslaust skuli borga alþíng- istollinn af ábýli sínu, en að hann endurgjaldslaust skuli greiða jarðartíundirnar af því og aðra tolla og skyldur, er liggja á því til hins opinbera, og því eplir eðli sínu hvíla á eiganda; en slíkir sanmíngar eru eigi álitnir neitt ljótir, heldur siðferðislega réttir og með öllu gildir, og venjan er orðin svo rík í þessu efni, að leiguliða eigi er álitið að bera nokkurt end-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.