Tímarit - 01.01.1870, Side 13

Tímarit - 01.01.1870, Side 13
15 urgjald fyrir þetta, þó það sé eigiákveðið með samn- íngum. En fremur hafa nokkrir látið á sér heyra, að það væri gagnstætt lögum, að slíkur samníngur væri gildur, því lagaboðið byði með berum orðum, að lands- drottinn skuli endurgjalda leiguliða alþingistollinn, en þessi skilníngur er og með öllu rángur, því 1. heflr hann enga næga heimild í orðum lagaboðs- ins; þau eru eingan veginn þannig löguð, að eingin undantekning geti geflst frá því, bæði að leiguliði greiði af hendi alþíngistollinn, eða að landsdrottinn endurgjaldi hann leiguliða, heldur höfum vér að framan sýnt, að undantekníngar verði að geta gefist frá hvorutveggju. fess má og geta, að í danska textanum —■ er þá var eiginlega lagaboðið — stendur eigi orðið «skal», er sumir hafa viljað byggja svo mikið á, heldur stendur þar: «Det i forestaaende g ommeldte Bidrag udredes af Jordens Bruger mod Erstatning af Eieren». Að vísit stendur nú þetta hér um bil á sama, því íslenzka út- leggíngin er nógu nákvæm, en samt er það auðsætt, að aðaláherzlan í greininni liggur eptir danska textan- um á því, að leiguliðarnir skuli greiða afhendi alþíng- istoll þann, er fellur á ábýli þeirra, en eigi landsdrottn- arnir; að sönnu er þar um leið leiguliðanum áskilinn endurgjaldsréttur af landsdroltni, en aðaláherzlan, sem sagt, liggur þó eigi á þessu, heldur hinu. 2. er svo lángt frá því, að slíkur skilníngur sé lög- um samkvæmur, að hann þvert á móti er þeim gagn- stæður. Það er ekkert tíðara, en að iögin gefi reglur fyrir viðskipti manna, og segi, að þetta skuli vera rétt, er svo eða svo ástandi, án þess þó að banna mönnum nm leið, að viðtaka um það efni aðrar reglur, ef þeir geta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.