Tímarit - 01.01.1870, Page 15
17
II.
Ættir alþinr/ismanna árið 1S67 (framhald).
C. t’jóðkjörnir alþingismenn:
1. STEFÁN EIRÍKSSON, hreppstjóri í Árnanesi, al-
þíngismaður Austur-Skaptfellinga; kvinna hans
Guðrún Einarsdóttir frá Skógum Högnasonar og
Sigríðar Sigurðardóttur frá Reyni.
Á. Föðurœtt.
1. gr.
1. Eiríkur Benidiktsson; hans faðir
2. Benidikt Bergsson i Árnanesi; hans faðir
3. Bergur Guðmundsson, prófastur í Bjarnanesi, dó
1789; hans faðir
4. Guðmundur Högnason, prestur á Þvottá og Hofl,
dó 1749 ; hann var bróðir séra Sigurðar í Eiti-
holtum Högnasonar, sjá ætt Ólafs prófasts Páls-
sonar, 5. gr. Nr. 5. 1. bindi bls. 32.
2. gr.
3. Guðrún Ólafsdóttir hét kvinna Bergs prófasts Guð-
mundssonar og móðir Benidikts í Árnanesi;
hennar faðir óskilfeinginn.
4. Ólafur Jónsson, briti á Hólum, dó 1759; hans faðir
5. Jón Þorsteinsson, á Nautabúi, dó 1687; hans faðir
6. Þorsteinn Steingrímsson; hans faðir
7. Steingrímur hefir lifað um 1600.
Það er víst, að faðir Ólafs brita, hét Jón
Þorsteinsson, en að eins sumir telja ættina
þannig upp eptir.
2