Tímarit - 01.01.1870, Page 18
20
3. Magnús Þorleifsson; hans faðir
4. Þorleifur Kláusson prestur á Útskálum, dó 1699 ;
hans faðir
5. Kláus Eyólfsson á Stórhólmi, dó 1674 um nírætt;
hans faðir
6. Eyólfur Egilsson; hans faðir
7. Egill Einarsson á Snorrastöðum íGrímsnesi; hans
faðir
8. Einar Ólafsson, prestur í Görðum á Álptanesi, dó
1573; hans faðir
9. ólafur Þorbjarnarson; hans faðir
10. Þorbjörn íngimundarson, prestur; hans faðir
11. Ingimundur, hefir verið fæddur um 1400.
3. gr.
3. GuSríður Jónsdóttir hét kvinna Magnúsar í’orleifs-
sonar móðir Sigríðar; hennar faðir
4. Jón ólafsson prestur á Fellsmúla, dó 1720; hans
faðir
5. Ólafur Gíslason; hans faðir
6. Gísli DiSrilisson', hans faðir
7. DiSrik Þorsteinsson', hans faðir
8. Þorsteinn Sighvatsson; hans faðir
9. Sighvatur, hefir lifað á 16. öld.
B. Móðurœtt:
4. gr.
1. íngun Guðmundsdóttir hét seinni kona Guðmund-
ar Bernharðssonar og móðir Jóns málaflutníngs-
manns Guðmundssonar; hennar faðir
2. Guðmundur Guðmundsson, prestur í Reykjadal, dó
1822; hans faðir
3. Guðmundur Teitsson í Sólheimatúngu; hans faðir