Tímarit - 01.01.1870, Side 19
21
4. Teitur Arason, sýslumaður á Reykhólum, dó 1735;
hans faðir
5. Ari Porkelsson, sýslumaður í Haga á Barðaströnd,
dó 1730; hans faðir
6. Porkell Guðmundsson, klausturhaldari á l’íngeyrum,
dó 1662; hans faðir
7. Guðmundur Hákonarson, sýslumaður á Þíngeyrum,
dó 1659; hans faðir
8. Hákon Bjarnarson í Nesi við Seltjörn, dó 1643 ;
hans faðir
9. Björn Gíslason officialis í Saurbæ í Eyjafirði, var
uppi um siðaskiptin og lifði fram yfir 1580;
hann var bróðir Árna sýslumanns á Hlíðarenda
Gíslasonar, sjá ætt Hilmars stiptamtmanns 1.
bindi, bls. 11. 2. gr. Nr. 2.
5. gr.
3. Guðrún Magnúsdóttir hét kvinna Guðmundar Teits-
sonar og móðir séra Guðmundar í Reykjadal;
hennar faðir
4. Magnús Jónsson á Brennistöðum í Flókadal dó
1764 ; hann var bróðir séra Jóns Jónssonar í
Stafholti, sjá ætt Hilmars stiptamtmanns l.bindi,
bls. 12. 3. gr. Nr. 4.
6. gr.
2. Guðrún Einarsdóttir hét móðir íngunnar; liennar
faðir
3. Einar Erlendsson, bróðir Hjálmars Erlendssonar,
afa séra Þorsteins prófasts í Hítardal.
3. SIGHVATCR ÁRNASON, hreppstjóri á Eyvindar-
holti, alpíngismaður Rangæinga. Kvinna hans