Tímarit - 01.01.1870, Side 24
26
B. Móðurœtt:
5. gr.
1. Ttagnheiður Stefámdóttir hét móðir Stefáns prests
í Kálfholti og hústrú Helga biskups; hennarfaðir
2. Stefán Ólafsson Stephensen á Hvítárvöllum, amt-
maður, dó 1820; hans faðir
3. Ólafur Stefánsson stiptamtmaður, dó í Viðey 1812;
hans faðir
4. Stefán Ólafsson, prestur á Höskuldstöðum, dó
1748; hans faðir
5. Ólafur Guðmundsson, prófastur á Hrafnagili, dó
1731; hans faðir
6. Guðmundur Jónsson á Þóroddstöðum í Ólafsflrði;
hans faðir
7. Jón Guðmundsson prestur á Siglunesi; hans faðir
8. Guðmundur Jónsson, þar og prestur, lifði á 16.
öld, og fram yfir 1600.
6. gr.
3. Sigríður Magnúsdóttir hét hústrú Ólafs stiptamt-
manns og móðir Stefáns amtmanns; hennar faðir
4. Magnús Gíslason amtmaður á Leirá, dó 1756, hann
var bróðir frúr Guðríðar, kvinnu Finns biskups,
sjá ætt Ililmars stiptamtmanns 2. gr. Nr. 3, 1.
biudi bls. 10.
7. gr.
2. Marta hét móðir frúr Ragnheiðar og hústrú Stefáns
amtmanns; var hún hans fyrri kona; hennar faðir
3. Diðrilc Hölter, kaupmaður í Reykjavík; hans faðir
4. Jóhann Petursson Hölter; hans faðir
5. Petur; þessir tveir seinast nefndu feðgar, lifðu er-
lendis.