Tímarit - 01.01.1870, Page 25
27
5. BENIDIKT SVEINSSON, yflrdómari á Elliðavatni,
þíngmaður Árnesinga. Kvinna hans Katrín Ein-
arsdóttir frá Reynistað Stefánssonar, og Ragn-
heiðar Benidiktsdóttur Vídalíns.
A. Föðurœtt:
1. gr.
1. Sveinn Benidihtsson, prestur á Mýrum eystra, dó
1.850; lians faðir
2. Benidikt Sveinsson, prestur í Hraungerði, dó 1839;
hans faðir
3. Sveinn Haldórsson, prófastur í Hraungerði, dó
1805; hans faðir
4. Haldór Bjarnason á Melum í Trékyllisvík; hans
faðir
5. Bjarni.
2- Sr-
3. Anna Eiríksdóttir hét kvinna séra.Haldórs og móðir
séra Benidikts, hún var systir Jóns Conferents-
ráðs Eiríkssonar; þeirra faðir
4. Eirikur Jónsson á Skálafelli; hans faðir
5. Jón Jónsson á Skálafelli; hans faðir
6. Jón Sigmundsson á Skálafelli; hans faðir
7. Sigmundur úngi Jónsson á Hnappavöllum; hans
faðir
8. Jón Sigmundsson á Hofi í Öræfum; hans faðir
9. Sigmundur eldri Ormsson á Svínafelli í Öræfum;
hans faðir
10. Ormur, heflr lifað á 16. öld.
3. gr.
2. Oddný Helgadóttir hét kvinna séra Benidikts og
móðir séra Sveins; hennar faðir