Tímarit - 01.01.1870, Page 26
28
3. Helgi Jónsson á Hliði á Álptanesi.
4. gr.
• 3. Ragnheiður Ólafsdóttir hét kvinna Helga á Hliði og
móðir Oddnýar, var hún skilgetin dóttir Ólafs
brita, og hálfsystir Guðrúnar, kvinnu Bergs pró-
fasts í Bjarnanesi, sjá ætt Stefáns alþíngismanns
Eiríkssonar hér að framan 2. gr. Nr. 3.
B. Móðurœtt:
5. gr.
1. Kristín Jónsdóttir heitir móðir Benidikts yfirdóm-
ara Sveinssonar og ekkja Sveins prests Beni-
diktssonar; hennar faðir
2. Jón Örnúlfsson eldri, var á Kjalarnesi; hans faðir
3. Örnúlfur Valdason í Álfsnesi; kona hans og móðir
Jóns hét íngibjörg, en faðir Örnúlfs hét
4. Valdi.
6. gr.
2. Þorbjörg Slghvatsdóttir hét fyrri kvinna Jóns Örn-
úlfssonar og móðir Kristínar; hennar faðir
3. Sighvatur Sighvatsson í Grjóta í Reykjavík.
7. gr.
3. Vigdís Símonardóttir hét kvinna Sighvats ogmóðir
Þorbjargar; hennar faðir
4. Símon.
6. PÉTUR GUÐJÓNSSON, organsleikari í Reykjavík,
þíngmaður Gullbríngu- og Kjósarsýslna; kvinna
hans Guðrún, dóttir Lárusar Knudsens, kaup-
manns í Reykjavík, og kvinnu hans Margrétar,
dóttur Lárusar Hölters, beykis í Stykkishólmi;
voru þeir Lárus og Diðrik faðir frúrMörtu, sjá