Tímarit - 01.01.1870, Page 27
29
ætt séra Stefáns Helgasonar hér að framan 7.
gr. Nr. 3, bræður.
A. Föðurœtt:
1. gr.
1. Guðjón Sigurðsson, bjó um tíma á Sjáfarborg i
Skagafirði; hans faðir
2. Sigurður Grímsson á Litlahamri í Eyjafirði; hans
faðir
3. Grimur Þorláksson; hans faðir
„ 4. Þorlákur Grímsson, prestur í Miklagarði, dó 1745;
hans faðir
5. Grímur Sigurðarson, lögréttumaður í Miklagarði,
hann var bróðir Hrólfs sýslumanns Sigurðsson-
ar; (sjá ætt Péturs biskups 1. bindi, bls. 17,7.
gr. Nr. 5).
2. gr.
3. Margret Jónsdóttir hét kvinna Gríms og móðir
Sigurðar; hennar faðir
4. Jón Jónsson í Iíambfelli; hans faðir
5. Jón Jónsson gamli i Hlíðarhaga; hans faðir
6. Jón Jónsson; hans faðir
7. Jón Jónsson í Stóradal, kallaður hreppstjóri; hans
faðir
8. Jón Magnússon í Möðrufelli; hans faðir
9. Magnús Björnsson á Reykjum í Tungusveit; hans
faðir
10. Björn Magnússon, bjó þar og um og eptir 1500.
3. gr.
2. Herdýs Einarsdóttir hét móðir Guðjóns og kvinna
Sigurðar; hennar faðir
3. Einar Bessason, hann er sagður að hafa verið af