Tímarit - 01.01.1870, Síða 29
31
4. Magnús MarMsson, prestur á Grenjaðarstað, dó
1733; hans faðir
5. Markús Geirsson, presturíLaufási,dó 1683; hans faðir
6. Geir Markússon, prestur á Heigastöðum, dó 1665;
hans faðir
7. Markús Geirsson á Felli í Kinn; hans faðir
8. Geir (Jónsson).
7. gr.
2. Ingibjörg Sveinsdóttir, hét kvinna Magnúsar pró-
fasts og móðir Guðlaugar; hennar faðir
3. Sveinn Sölvason lögmaður norðan og vestan, dó
1782; hans faðir
4. Sölvi Tómásson, klausturhaldari á Múnkaþverá, dó
1759; hans faðir
5. Tómas Sveinsson á Stóruglerá í Kræklíngahlíð;
hans faðir
6. Sveinn Magnússon á Guðrúnarstöðum í Eyjafirði;
hans faðir
7. MagnúsPorlákssonálllugastöðum,hefirlifað á 17.öld.
8. gr.
3. Málmfríöur Jónsdóttir hét hústrú Sveins lögmanns
og móðir íngibjargar, hún var systir Þórarins
sýslumanns á Grund i Eyjafirði; þeirra faðir
4. Jón Jónsson sýslumaður í Grenivík, dó 1762; hans
faðir
5. Jón Sveinsson ýngri, á Hraunum og Túngu í Fljót-
um, dó 1707 ; hans faðir
6. Sveinn Jómson, prestur á Barði íFljótum, dó 1687;
hann var bróðir Guðmundar, föður Ólafs prests
á Hrafnagili, sjá móðurætt séra Stefáns í Iíálf-
holti hér að framan 5. gr. Nr. 6.