Tímarit - 01.01.1870, Page 37
39
6. gr.
3. Ragnhildur Bjarnadóttir hét kvinna Guðmundar
Bjarnasonar og móðir Jóns á Barmi; hún er af
sumum sögð systir Vigdýsar kvinnu Lopts Orms-
sonar á Miðjanesi, er var merkismaður í sinni tíð.
7. gr.
2. íngibjörg Jómdóttir hét kvinna Jóns Guðmundsson-
ar og móðir Sesselju; hennar faðir
3. Jón Kolbeinsson i Gufudalssveit; hans faðir
4. Kolbeinn Jónsson.
8. gr.
3. Guðbjörg hét kvinna Jóns Kolbeinssonar, og móðir
íngibjargar; hennar faðir óskilfeinginn.
4. Össur Haldórsson á Hallsteinsnesi.
III.
Eptirrit af nokkrum gömlum skjölum.
I.
Það giorum vier Stefner Biornsson og Aurnolfur
þorlaksson goðum monnum kunnigt með þessu ockru
opnu brefi, að við vorum i hiá, sáum og heyrðum á,
að Kolbeirn Sigurðarson handfesti Stulla bönda Magn-
ussine svofelldann vitnisburð, að hann visse haft og
halldið vera upp á hálfann sióunda taug vetra kyrkiunn-
ar eign á Myrum i Dijrafyrði, allann hálfann reka, viða
og hvala, og allar aðrar fiórunytiar ath helmingi, fra
Haukslæk hiá Alviðru, og til þess er sier mann úr skála-
dyrum i fióru i Nesdal, ath hálf fóllnum siö, fráteknum