Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 40
42
(Þessar athugasemdir og yfirskriptin eru ritaðar
með hendi irna Magnússonar, en honum hefir gleymst
að setja merkið yj í bréfið, því þar er það hvergi.
3.
Suofelldann vitnesburð berum við Erlingur Gísla-
son og brunmann tumasson at við hófum heyrt af hinum
ellytum monnum halldin landamerki og jtauk ot millum
gnups og alviðru j dyrafirði, j þann sama tima semjon
bonde biornsson er kallaður var danur. atti gnup og
alviðru. og þar fyrir. Inprimis at alviðra ætti land at
garði þeim sem geingur ofan ur fialli og ofan j gnups
cu fyrir innan lambhaga, enn at miganda læk mille gerð-
hamra og alviðru. Item at alviðra eige selstauðu j
gnupsdal, svo sem þarfnajt ox haust framm, enn þar j
gen cu gnupur j alviðru land skipstauðu og naustgiorð,
bio iaurundur heitenn bauðuarsson. xx. uetur j alviðru
eða leingur, hiellt og hafði þetta ataululaust, og alldrei
kom hier misgreining cu svo uið vissum. fyrr enn þor-
gautur heitenn olafsson uar raðymaðr undir gnupe, og
hier epter vilium við sueria ef þurfa þyker. Og til
sannenda hier vm festum við ockar insigle fyrir þetta
vitnesburðar bref. Skrifat j schalhollte faustudagenn
næstann fyrir peturs messu og pals arum eptir guðj
burð M. D. xL og. v. cur.
Ex originali sira Jóns Torfasonar á Breiðabólstað.
Þath giórvm vær Jon philippusson, Biórn þorgils-
son1 preslar. Magnus Bryniolfsson Ion gvnnsteinsson
leikmenn Goðvm monnum kvnnigt með þessv vorv opnv
1) án efa =: sera Björn Gíslason, bróbir Árna Gíslasonar.