Tímarit - 01.01.1870, Síða 42
44
Jon Einarsson, [goðum monnum kunnugt]* 1 með þessu
voru opnu bréfi, að þa liðið var fra guðs burð 1536 J
ase j vatjdal, þriðiudaginn næstann eptir Erasmi Epi-
scopi um vorið vorum vier af Erligum manni Pali grijms-
syni i döm nefndir að skoða og fullnaðar domj atkuæði
a að leggia um þa iikiæru er liotur arngrijmsson bar
fram fyrir oss, að bændur og almuge villdu eigi reka
sijn lomb a sijna heiði, eptir gomlum vana og aung-
ann toli giallda. Nu af þui að vor iandslaga bök uott-
ar að suo skulu rekstrar vera, sem að fornu hafa vereð
og suo langt og vijða að reka, þii dæmdum vier fyr-
greindir dom^ menn aðurnefndan liot arngrijmsson
skilldugann að leiða ij logleg vitni, að það hefði vereð
haft og halldit skilldu rekstur ii dalg heiði á millum
giliár og gliufrár xx uetur eður þaðann að lengur, er
þeir mundu til. Og vitnum leiddum, dæmdum viev
huorn mann skilldugann j greindu takmarke, að reka á
dalj heiði, er ætte x lomb eður fleiri, og giallda gillt
lamb af x lombum eður fleirum j tollinn. Enn huor
sem eij vill greiða tollinn, gialldi sauðinn með alldri
enn fullrietti á huorium iij vetrum; suo skal huor mað-
ur skilldugur vera að rijða á heiðina, er á xx lomb eð-
ur fleiri, og einginn af þeim fari fyrir fleiri, enn siálf-
ann sig eður suari dömrofe. Samþ. etc.1
6.
Landamerlá milli Setbergs og Langadal$ litla.
Það giorum við Helge Helgason og Jon Eirecksson goð-
1) [ ] petta er anbsjáanlega skakkt ritaí) fyrir „kvobju gnbs og
vora, kunnngt gj»randi“.
1) J>essi dómnr er ritaímr úr dómabók, er Skúli landfógeti
heflr átt.