Tímarit - 01.01.1870, Page 43
45
ura raonnum kunnigt með þessu ockru opnu brefe, að
\ið vorum þar J hia, saum og heyrðum á fostudaginn
næstann epter gregorius messu, J sijðra skogarnese J
miklahollts hrepp, Auðunn Oddason sor svo felldann
vitnijburð fyrir síra Helga Magnússyni, profaste J mill-
um Hijtar ár og skraumu sem hier epter skrifað stend-
urj: þesse ervitnisburður Auðunnar Oddasonarvm landa-
merke J millum setbergs og langadalj litla á skogar-
strond, að hann og hanj faðer biuggu á setberge langa
æfe og voru þa eingin landamerke halldinn onnur enn
þa fyrgreindra Jarða J millum, að setberg ætti upp að
merkegile enn langadalur ofann að upp a fiall og ofann
J cu epter þui sem gilið geingurj: og Oddur Leppur
sem þa atli Langadal liiellt hin þesse somu landa
merke, og eignaði alldri langadal ofan yfer merkegil og
onguan heyrði hann eigna langadal ofan yfer merkegil
fyrr en- narfa þorvalldsson, og olst fyrskrifaður Auðunn
þar u, og var þar leingst vmm framm til þess hann
var mt enn siotugur, so hann visse þar til, þótt hann
væri vistum J oðrum sueitum. Heyrði liann og af sier
elldre monnum þesse landamerke sogð J mille fyrskrif-
aðra jarða, enn eingin onnur so hann vissej). þetta er
vitnisburður Auðunar Oddasonar vm landamerki mille
\al5hamar5 og bacha a skogarstrond, að fell það nu er
kallað mið^aptans fell, enn að gomlu var kallað merke-
fell, ræður land^merkium J millum fyrskrifaðra jarða,
stendur stor steinn vpp a fellinu, og sionhending vr
steininum og vpp J fuglstapa, þa sem standa vpp epter
floanum, huor að rauk annar^ og so vpp J gótur og
þaðann og vpp J ána stimlu. Jtem sionhending vr fyr-
skrifuðum steine a merkefelle og fram J sio, heyrði
hann af elldri monnum þesse landamerke greind, J mill-