Tímarit - 01.01.1870, Blaðsíða 44
46
um fyrskrifaðra jarða, enn einge onnur|| so heyrði hann
og sinn foður segia og aðra gamla menn, að oddur
þorðarson, er kallaður var Leppur, hefði rijðið a landa-
merki þesse enu somu, þa er hann selldi Kolbeine keis
jorðina backa a skogarstrond, og þetta væri saunn landa-
merki þar J inillej: og til sanninda hier vmm ty.* 1
7.
Það giöri eg Sygurðr prestr foriaksson goðum
monnum vitanligt með þessu mínu brefe vpp a\ xva
vetur, sem eg hiellt Bergstaðe, voru þesse landamerke
hallden millum bergstaða og Eirekstaða ath garðy enda
þeim er liggur ofan j ox er girtur er af gelldingagerði
er liggur vt epter hlijðinne, Sogðu mier og gamler
menn er suo heitu Steinn Guðmundsson og Jon Geirs-
son ath þesse landamerke hefðe halldin verit laungu
aður, enn eg kom þar enn nockrum vetrum seirna þa
eg var j burt bar þeim til agreiningar þorkalli prest
þorðar syne er þa liiellt Bergstaði og Andrese boðuars-
syne er bio a Eirekstoðum vegna þorleifs Biornssonar
þa kom þeim saman aðrnefndum þorleife og þorkalle
prest ath þeir skylldu lata rijða cu landamerke, Skyllde
Eigill Grijmsson og þorvarðr Jonsson vera vegna Þor-
leifs, enn vegna Sijra þorkiels þesser prestar Sygurðr
þorlaksson og kar Jonsson og það giorðum vær, fund-
um vær lyrta vppj fiallinu rettsyne af fyrnefndum garðy-
enda og vorðu og aðra norðr a sletta fiallinu, stoðu
þesse rnerke rettsyne huert af oðru helldum vær þesser
fyrgreindir menn þesse landamerke vera og verith hafaj
I annari grein heyrða eg mier elldri me'nn seigia ath
1) þetta brfef er ritab orlrett upp úr bók þeirri; er nefrjd er
1. bindi bls. 40.