Tímarit - 01.01.1870, Page 46
48
9.
I*að meðkiennist eg Jón Biorn$son prestur með
þessari minni handskrift, að vm þau iiij ar eg bio a
bergstoðum j suartardal, atti sa maður stafn, er liotur
hiet og bio þa j stafni samdi honum lijtt við Bergstaða
prest vm fossadal enn með því að eg villdi eigi eiga
ertur við hann, þa giorðum við þann sama j millum
ockar meðan við hofðum halld a þessum jorðum, að
við skylldum baðer hafa dalinn til beitar vetur og sum-
ar að Jafnaði og til sanninda hier vm set eg mitt sign-
et hier fyrir neðann, skrifað J Grijmstungum 24 Tbris
anno 16G71.
10.
t*at giore eg Þorsteiru prestnr Gunnason goðum
monnum kunnigt ath eg var ot bergstoðum j suartar-
dal fimtan cur j samt liet eg beita og slcu þat gierði
sem kailat var gielldinga gierði og liggur fyrir uian helg
hus huam og talaði þar eingin maður upp ox suo heyrða
jeg þox menn sem til saugðust hafa vitat i xL axr þat
segia at bergstaða menn hefðu beitt og sleigit þat sama
gierði atolulaust j langan tima Suo heyrða jeg þorlak
heiten þoresson segia at þar at bergstoðvrn liefði verit
þat landamerkia bref sem suoðan takmork hefði greindt
j mille valadals og bergstaða ca flallinv at bergstaðir
ætte vth j holma myre vr holma myre og i hafu klyptur
vr hafu klyptum og austur j þann stora stein, sem þar
stendur austur a holltenu vr þeim steine og þuert yflr
vm kuarnings dal j þat gil sem kallat var þox Rauða-
gil, vr þui gile og riett vpp ot hellna fell. Reið eg
norður til Vijkur og spurða eg síra gottskalk jonsson
1) þetta, og næsta bref eptir, er ritab eptir frumritum.